Fundargerð 120. þingi, 31. fundi, boðaður 1995-11-08 23:59, stóð 14:27:44 til 14:33:59 gert 9 9:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

miðvikudaginn 8. nóv.

að loknum 30. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[14:28]

Útbýting þingskjala:


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 75. mál (fjárhagsaðstoð til sambúðarfólks). --- Þskj. 75.

[14:29]


Gatnagerðargjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 106. mál (heildarlög). --- Þskj. 111.

[14:30]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 118. mál (Sléttuhreppur). --- Þskj. 130.

[14:30]


Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 119. mál (heimæðar, vatnsgjald). --- Þskj. 131.

[14:30]


Bjargráðasjóður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 143.

[14:31]


Rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 109. mál. --- Þskj. 115.

[14:31]


Erfðabreyttar lífverur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 129.

[14:32]


Landgræðsla, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 93. mál (innfluttar plöntutegundir o.fl.). --- Þskj. 95.

[14:33]


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 95. mál (landslagsvernd). --- Þskj. 97.

[14:33]


Fundi slitið kl. 14:33.

---------------